Back to All Events

ÉG DANSA TIL AÐ GLEYMA – danspartý í IÐNÓ

  • Iðnó 3 Vonarstræti Reykjavík, Reykjavíkurborg, 101 Iceland (map)

Í tilefni af hækkandi sól þá mun ég, í samstarfi við Átak og Fjölmennt, leiða ÉG DANSA TIL AÐ GLEYMA danspartý í IÐNÓ

25. maí kl. 15:00–16:30

Tryllt danspartý – skráning óþörf, bara mæta og dansa!

Komdu með uppáhaldslagið þitt og við setjum það á playlistann.

Viðburðurinn er í boði Átak félag fólks með þroskahömlun og Fjölmennt – öll velkomin!

Earlier Event: May 23
Magadans með Írisi í Kramhúsinu
Later Event: May 29
Stockholm Bellydance Festival