Back to All Events

HRINGUR

Reglulegur KYNVERU HRINGUR fyrir konur og kvár er haldinn í stofunni heima hjá mér. Við hittumst mánaðarlega og tölum um allt tengt kynverunni. Í hverjum hring er ein manneskja sem á orðið og segir frá sinni kynverusögu og hinar geta síðan speglað sig í hennar frásögn og talað út frá sér.

Hafðu samband til að taka þátt: irisstefania@gmail.com